8.8.2010 | 15:29
Athyglisvert!
Samkvæmt þessari frétt, eins og hún er skrifuð, má glögglega sjá að þeir sem eru eldri greinast seinna á ævinni en þeir sem eru ungir. Og þeir sem eru ungir lifa alltént lengur en þeir sem eru gamlir!
Það er hreinast sagt mikil viska í vísindum þessa dagana.
Greinast síðar með HIV og deyja fyrr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það hefur tekið tíma að hugsa þetta.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.8.2010 kl. 18:10
Þetta er sennilega illa þýdd frétt. Það sem er væntanlega átt við er að þeir eldri eru að meðaltali greindir eftir að lengra er liðið frásýkingu en þeir yngri - og þeir eldri deyja fyrr eftir að þeir hafa verið greindir.
Púkinn, 8.8.2010 kl. 23:02
Ég leyfði mér nú að skilja hvað þeir þóttust eiga við, Púkinn. :)
En mér þótti þetta frekar hlægilega orðað, í þessari mynd.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 8.8.2010 kl. 23:53
Hefði verið fyndið ef fréttin væri orðuð beinlýnis á máta sem gæfi þína túlkun á málinu, svo er einfaldlega ekki. :)
Hægt að snúa útúr flestu ef maður vill finna að, þá er það hægt. :P
Egill, 9.8.2010 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.