5.7.2015 | 11:33
Hjónabandsjafnrétti
Vek athygli á færslu minni um sama mál, sem heitir "Hjónabandsjafnrétti og kristið kynlíf".
![]() |
Sumir mega bæði elska og sofa hjá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Það er undarlegt að JVJ hefur ekki enn látið frá sér fara sannkristnar athugasemdir við þessa frétt.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.7.2015 kl. 12:56
Hann liggur væntanlega á bæn einhversstaðar.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 5.7.2015 kl. 14:12
Sæl.
Það merkilega við þetta allt saman er að hæstiréttur í USA ákvað þarna að ganga gegn vilja meirihluta landsmanna, yfirgnæfandi meirihluti fylkja í USA hefur samþykkt að banna það sem hæstiréttur ákvað að leyfa.
Ef menn kynna sér aðeins úrskurðinn sjá þeir á honum ýmsar missmíðar sem glögglega koma fram í álitum frá minnihlutanum. Ég hvet alla sem þetta pár lesa til að gera það.
Hæstiréttur endurskilgreindi með þessum úrskurði sínum hvað hjónaband er.
Nú hefur maður og tvær konur sótt um leyfi til að fá að giftast, búið er að ryðja brautina með endurskilgreiningu á hjónabandinu.
Hérlendis veit enginn af þessu og menn skilja þetta ekki - halda að þetta gangi út á jafnrétti en slíkt er mikill misskilningur.
Helgi (IP-tala skráð) 5.7.2015 kl. 15:12
Helgi.
Þó svo að meirihluti hafi einhverja vissa skoðun, þá er ekki þar með sagt að hún sé góð.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 5.7.2015 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.